Episodes
Sunday Jun 04, 2023
#19 Ingrid Kuhlman - Dánaraðstoð
Sunday Jun 04, 2023
Sunday Jun 04, 2023
Ingrid Kuhlman er með meistaragráðu í jákvæðri hagnýtri sálfræði, er þjálfari, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar og sömuleiðis formaður Lífsvirðingar, félags sem berst fyrir lögleiðingu á réttinum til dánaraðstoðar á Íslandi. Ingrid kíkti til Gnarristan og átti gott spjall við þá Baldur og Jón um dánaraðstoð.
Viltu heyra fleiri þætti? Kynntu þér málið á Patreon.
Umræðuhóp á Facebook má finna hér.
Version: 20241125